top of page

Eldgos

Eldgos eru eitt af hættulegustu náttúruhamförunum. Þessi eldfjöll sem gjósa, spýta út ösku, bræða grjót og spýta hættulegi gasi sem kæfa umhverfið. Í eldfjöllum eru nokkrir hlutir sem gerast áður en það nær að gjósa. Fyrst þarf þrýsting sem byggist upp þegar kvikan safnast í kvikuhólfi. Þegar kvika er á hreyfingu í gegnum kvikuhólfinu. þá byrja veggirnir á hólfinu að hristast og fá sprungur í veggina sem kvika fer svo í sem gerir fleiri sprungur sem veldur eldgosi.

 

Ísland er eitt einstakt land sem hefur yfir 30 virkar eldstöðvar og hundraðir af óvirkum eldstöðvum. Eitt af aflmestu eldfjöllum á landinu eru Hekla, Krafla, Katla, Vatnajökull, Eyjafjallajökull og Laki. Þessi eldfjöll eru öll ólík. Eyjafjallajökull gýs þynnri kviku og síðan öskugosi í seinna stigi Hekla gýs með miklum krafti. Hún gýs oftast úr mörgum sprungum sem dreifir kviku yfir stærra svæði sem veldur meiri skemmd. Krafla hefur oftast gosið í risa flóðum af kviku sem getur endst í ár eða lengur. Laki eða Skaftáreldar er eitt af hættulegasta gos í sögu landsins. Þetta gos gaus kviku kílómetra upp í loftið sem dreifir kviku yfir risastórt svæði. Það er ekki bara ein gerð af kviku, það eru til margar.

 

Móðuharðindin drap um það bil 3-6 milljón manns því að þessi móða var svo mikil að hún skyggndi á sólina svo vel að ljósið hennar sást eins vel og tunglið á kvöldin. Þegar sólin sast á þessu tímabili þá varð himininn blóðrauður. Þessi gös breyttu hitastiginu sem olli lélegri uppskeru, fólk sveltu, köfnuðu og frusu til dauða.

bottom of page