top of page

Almennt um  jarðskjálfta

Jarðskjálftar valda mestu tjóni allra náttúruhamfara á jörðinni. Að jafnaði verða a.m.k. 35 lönd fyrir barðinu á þeim á ári og þeir kosta fleiri mannslíf en nokkrar aðrar náttúruhamfarir. Til þess að mæla stærð jarðskjálfta notum við Richter-kvarðann eða Merchalli-kvarðann sem við fjöllum nánar um í textanum hér á eftir. 

 

Hvernig gerast jarðskjálftar?

Jarðskjálfti er hristingur eða titringur í jarðskorpu. Þar sem þeir nuddast eða troðast hver undir hvern annan. Þegir bergið brotnar losnar mikil orka sem fer um alla jörðina í bylgjuformi, þar með kemur flókin hreyfing umhverfis jörðina. Flestum stórum skjálftum fylgja fyrir- og eftirskjálftar. Þetta er vegna spennunnar sem byggist upp í jarðskorpuflekanum og sú spenna hefur tilhneigingu til að hrinda af stað skjálftahrinu sem byggist upp af fyrir- og eftirskjálftum. Þar sem allir flekar jarðar tengjast saman umhverfis jörðina geta jarðskjálftar á einum stað hrundið af stað keðjuverkum sem hægt er að sjá um alla jörðina.

Focus = áherslusvæði

Epicentre = Upptök

Plate movement = Plötu hreyfing

Seismic waves = Stöðugar bylgjur

bottom of page