top of page

Almannavarnir

Fyrir jarðskjálfta

Gott er að festa skápa og hillur við gólf eða vegg, hafa þunga hluti í neðri skúffum, byrgja fyrir glugga, hafa einn síma sem er ekki þráðlaus þar sem þráðlausir símar duga stutt.

Viðbrögð við jarðskjálfta

Innandyra

Varist húsgögn sem geta hreyfst, halda sér fjarri ofnum og kynditækjum, notið ekki lyftur, og varist stórar rúður sem geta brotnað

Utandyra

Fara út á opið svæði, forðast byggingar, varist grjóthrun og skriðuföll, stöðva ökutæki sem fyrst og halda sér í bifreiðinni með spennt beltin.

Eftir jarðsjálfta

Klæðast góðum hlífðarfötum, athuga hvort einhver hefur slasast, notist ekki við lyftur þar sem það er hætta á að þær hafa skekkst, drekkið ekki kranavatn, lokið fyrir vatnsinntak, athuga hvort eldur sé laus, rýma hús ef grunur liggur um að það sé óíbúðarhæft, hlusta eftir tilkynningum í útvarpi, aldrei snerta fallnar raflínur.

bottom of page